Stefnumál

Það er stefna Fagverks að vera fyrsta val þegar kemur að malbikunarframkvæmdum stórum sem smáum. Ásamt því að vinna öll okkar verkefni af ábyrgð, fagmennsku og heiðarleika.
Við leggjum metnað í að skapa skemmtilegt, faglegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt því að viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild.

Gæðastjórnun

Gæðahandbók Fagverks inniheldur m.a. verklagsreglur og eyðublöð er varða samskipti verkkaupa og verktaka samkvæmt kröfum opinberra verkkaupa við verklegar framkvæmdir.
Kerfið byggir á aðferðafræði og kröfum í ISO9001:2008 og verklagsreglurnar lýsa vinnulagi sem er í samræmi við kröfurnar í IST-30:2012

Öryggisstefna

Fagverk Verktakar ehf. leggur metnað sinn í að öryggismál fyrirtækisins séu ávallt til fyrirmyndar.
Áhersla er lögð á öruggt starfsumhverfi og að allur aðbúnaður og tæki séu í góðu ásigkomulagi.

Stjórn Fagverks

Vilhjálmur Þ. Matthíasson

Framkvæmdastjóri / Eigandi

S: 864-1220

villi@malbika.is

Vilmundur Geir Guðmundsson

Yfirverkstjóri

S: 864-1264

villig@malbika.is

Jón Grétar Heiðarsson

Yfirverkstjóri

S: 864-1216

jon@malbika.is

Matthías Matthíasson

Tæknimaður og verkefnastjóri

S: 898-7976

matti@malbika.is

Guðrún Árný Guðmundsdóttir

Fjármálastjóri / Bókhald

S: 662-2522

gudrun@malbika.is

Kristján Sigurðsson

Byggingastjóri

S: 869-0393

kiddi@malbika.is

Bjarni Jónsson

Verkstæðisformaður

S: 864-0225

bjarni@malbika.is