Malbikunar Þjónusta

Malbikunar þjónusta

Malbikunarframkvæmdir, jafnt stórar sem smáar, eru ein af sérsviðum Fagverks ehf. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika. Öflugur og nútímalegur tækjakostur, vel þjálfað og hæft fagfólk í hverri stöðu, á hverju tæki, í hverju starfi, tryggja fyrirtaks þjónustu og malbik sem svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum.

Eru framkvæmdir framundan?

Við tökum bæði stór og smá verkefni að okkur

Verkbókun og ráðgjöf s: 864 1220

Flugumýri 26, Mosfellsbær, Iceland
  •  Facebook