Malbiksfræsun þjónusta

Malbiksfræsunarþjónusta

Þegar jarðvinna eða jarðvegsvinna undir malbikun er góð er mögulegt að endurnýja malbikið oft án þess að þurfa að vinna í undirlaginu. Þess vegna bjóðum við ekki aðeins upp á verktakaþjónustu við jarðvinnu og malbikun, heldur erum við með fyrsta flokks tækjakost fyrir malbiksfræsun. Þannig er hægt að endurnýta hluta af þeim efnum sem notuð voru áður, leggja nýtt malbik og skila nýju verki án þess að hrófla þurfi við undirlaginu.

Eru framkvæmdir framundan?

Við tökum bæði stór og smá verkefni að okkur

Verkbókun og ráðgjöf s: 864 1220

Flugumýri 26, Mosfellsbær, Iceland
  •  Facebook