Jarðvinna þjónusta

Jarðvinna þjónusta

Mikilvægur þáttur þegar unnið er að malbikun er góður undirbúningur. Jarðvinna eða jarðvegsvinna fyrir malbikunarframkvæmdir skiptir höfuðmáli fyrir gæði og endingu, hvort sem um ræðir bílastæði, stígi, vegi, götur eða annað. Jarðvinna fyrir malbikun er eitt af sérsviðum okkar hjá Fagverk ehf. Við höfum innan okkar raða fólk með mikla reynslu á þessu sviði ásamt öllum þeim tækjakosti sem þarf til að skila góðu undirbúningsverki fyrir malbikun.

Eru framkvæmdir framundan?

Við tökum bæði stór og smá verkefni að okkur

Verkbókun og ráðgjöf s: 864 1220

Flugumýri 26, Mosfellsbær, Iceland
  •  Facebook